
Tíðatappar, dömubindi og allt það kvenlega
Fyrir allar konur sem fá sinn mánaðarlega skammt af kvenlegheitum, og vilja vörur sem eru góðar við sig OG náttúruna 🌸 FLO býður heilbrigðari og umhverfisvænni nálgun á kvenvörum, betri fyrir líkamann þinn og jörðina 🌱 Hún er stolt af því að geta boðið konum möguleikann á obeldislausum, vegan, lífrænum kvenvörum ✌🏻
Hún er spennt yfir því að geta veitt vinkonum sínum val á öruggum og náttúruvænum í stað annara merkja sem geta verið full af efnum, skordýraeitri og ónáttúrulegum litarefnum sem geta valdið ójafnvægi á kvenfærunum og kvenheilsu - JÁ TAKK ✨
Spurðu þig og fáðu svör
Við uppteknu konurnar eigum það til að vilja að finna leiðir til að bæta lífið okkar átta okkur á hvað er að virka og hvað er í raun ekki að virka ...
Sem kona sem hefur ákafan áhuga á að betra mig, hefur morgunrútínan mikil áhrif. Að undanförnu hef ég velt því mikið fyrir mér og hvað það er sem þarf helst að spá í. Það sem helst hefur áhrif er hvernig ég vakna, hvernig ég skipulegg daginn og hverskonar viðhorf ég er með.
Allt sem er bleikt, bleikt
Að velja sér rétt nærföt er stór hluti af því að viðhalda heilbrigði, en ef nærfötin eru óæskileg verða líkurnar og á ójafnvægi meiri.
Það nefnilega kannast margar konur við að þegar líður á daginn og þær eru búnar að vera á fullu eru nærfötin farin að vera óþæg, rök og safna í sig bakteríum. Það gerist þegar ónátturuleg efni komast í snertingu við húðina og sýkingar eiga mjög auðvelt með að þróast. Þess vegna er mikilvægt að vera í eins náttúrulegum efnum og hægt er, til dæmis bómull, sem er ræktuð án eiturefna og lituð með því sem náttúran gefur!
Dísa Steinars dásamar Lé Buns
