KJÓLAR
Kjólarnir okkar eru saumaðir úr mjúkri, hágæða bómull sem andar vel og teygist með líkamanum, allan daginn. Sniðið leggur áherslu á kvenlegar línur og hreyfist með þér, hvort sem þú ert að slaka á heima, sinna erindum eða mæta út að borða.
Það er ástæða fyrir því að þetta er einn mest seldi kjóll landsins.
BOLIR
Sama efni og snið og er í kjólunum frægu, fullkomnir hversdags