Overline text
BRAND AMBASSADORS
Introduce your brand, products and vision statement and welcome customers to your store.
ÞÁ ER ÞETTA FYRIR ÞIG
Við erum að leita að snillingum sem vilja vera með í að fagna Heima er gott stemmingunni og veita öðrum innblástur til að lifa sínu besta lífi.
Sem ,,ambassador’’, verður þú rödd fyrir brandið okkar, hluti af skapandi hóp kvenna og tengist fleiri frábærum einstaklingum, á meðan þú veitir þínum fylgjendum innblástur.
NOKKUR FRÍÐINDI SEM FYLGJA
- Fríar Heima er gott vörur
- Sérstakir afsláttarkóðar
- Boð á Heima er gott viðburði, og möguleikar á að halda þína eigin viðburði
- Reglulegar birtingar á samfélagsmiðlum
- Tækifæri til að vera hluti af auglýsingaherferðum
- Tengingar við fleiri skapandi einstaklinga og svo miklu meira…
ÞÚ GETUR VERIÐ MEÐ
Sendu okkur póst á heima@heimaergott.is með titlinum "Ambassador program" eða sendu hér að neðan, og hafðu eftirfarandi með:
- Stutt kynning á þér og þínum gildum
- Hvers vegna þú vilt vera hluti af Heima er gott samfélaginu
- Instagram og/eða TikTok nafn
Við erum spenntar að sjá hvernig þú tjáir þig, hvort sem þú ert að byrja í efnissköpun eða er lengra komin!
Heyrumst!