Yoga, pilates & hreyfing
Kósý og teygjanleg föt fyrir yoga og pilates. Efni sem anda vel, þorna hratt og hreyfast með líkamanum í öllum stöðum.
Teygjanlegt, létt og silkimjúkt
Fullkomið í jóga, teygjur eða létta hreyfingu. Föt sem anda með líkamanum.
There are no products in this collection.
Versla meira
Þau heita inniföt - en eiga heima alls staðar
Við hönnuðum fötin okkar með það í huga að þau fylgi þér í gegnum daginn, hvert sem hann leiðir. Heima í sófanum, á kaffihúsi með vinkonu, í vinnuna, eða í yoga og pilates tíma




