SAGAN OKKAR
Fyrir þau sem vilja lúxus í lífið, býður Heima er gott upp á flíkur sem eru ekki bara endalaust þægilegar heldur líka fallegar og tímalausar, úr bestu efnum sem völ er á. Dressuð upp eða dressuð niður, þau eru alveg jafn þægileg og þau líta út fyrir að vera.
Drifin áfram af hugmyndinni og gildinu um að hversdagsleikinn ætti að vera besti parturinn af lífinu, skapaði Rebekka línu af flíkum sem voru hugsaðar til að vera þessar klassísku ,,alltaf gott að vera í’’ flíkur. Við erum að tala um heillandi snið, fallega liti og extra mjúk efni. Blanda af frábærri hönnun og endalausum kósýheitum. Með því að skapa einskonar veröld í kringum hugmyndafræðina, hefur Heima er gott þróast hratt í áttina að því að vera eitthvað fyrir alla, á hvaða aldri sem er, í stærðum fyrir fleiri.
Síðan innifötin litu fyrst dagsins ljós í desember 2023, hefur vöxturinn verið nánast ótrúlegur og úrvalið margfaldast. Markmiðið er og verður að halda áfram að hanna flíkur sem sem endast, bæði í notkun og í gegnum hraðann í tískunni, ásamt því að skapa skemmtilega tengingu við viðskiptavini okkar.
OUR STORY
Heima er gott is a luxury loungewear brand created for the modern woman who values both comfort and style in her daily life. Our collection, designed in Iceland, and crafted from high-end bamboo and cotton materials, blends elevated design with functional versatility, offering pieces that adapt effortlessly to the rhythms of a busy day.
Driven by the principle that the everyday life should be the best part of living, Rebekka created a collection of classic, comfortable and stylish clothing that you can wear all day, every day.
Designed with the busy mom, entrepreneur, and creative in mind, Heima er gott provides timeless loungewear that fits beautifully across a range of sizes, making each piece both flattering and comfortable. From running errands and working from home to relaxing in the evenings, our loungewear allows women to feel stylish and at ease in every setting.
Our collections feature clean lines, sophisticated silhouettes, and a refined color palette that add a touch of understated elegance to everyday life. With a focus on quality craftsmanship and stunning branding, Heima er gott delivers a balance of softness and sophistication—pieces that not only look good but feel even better.
ÞÚ ÁTT GÓÐA HLUTI SKILIÐ
Við hönnuðum hin fullkomnu kósýföt sem eru ekki bara endalaust þægileg heldur líka falleg og tímalaus. Dressuð upp eða dressuð niður, þau virka alltaf.