Skip to main content

Tíðatappar, dömubindi og allt það kvenlega

Tíðatappar, dömubindi og allt það kvenlega

MEÐ ENDALAUSU STOLTI OG ROSALEGRI SPENNU KYNNUM VIÐ NÝTT MERKI SEM ER FLUTT INN HJÁ HEIMA ER GOTT: FLO

Túrtappar, dömubindi og allt það kvenlega 

 

Fyrir allar konur sem fá sinn mánaðarlega skammt af kvenlegheitum, og vilja vörur sem eru góðar við sig OG náttúruna 🌸

FLO býður heilbrigðari og umhverfisvænni nálgun á kvenvörum, betri fyrir líkamann þinn og jörðina 🌱 Hún er stolt af því að geta boðið konum möguleikann á obeldislausum, vegan, lífrænum kvenvörum ✌🏻

Hún er spennt yfir því að geta veitt vinkonum sínum val á öruggum og náttúruvænum í stað annara merkja sem geta verið full af efnum, skordýraeitri og ónáttúrulegum litarefnum sem geta valdið ójafnvægi á kvenfærunum og kvenheilsu - JÁ TAKK ✨

 

100% náttúrulegt

100% laust við ógeð

100% dásamlegt

Hún er nýja besta vinkona þín og sáluhjálpari á þínu mánaðarlega tímabili 😍

Merkið hefur verið lofað af tímaritunum Vogue, Elle og Glamour, ásamt því að snillingarnir hjá Netflix og Airbnb bjóði upp á það á snyrtingunum á skrifstofum sínum 🙌🏻

Elsku vinkonur: þetta eru semsagt þær gersemar þú vilt hafa við hendina þegar þinn tími kemur 💚

 

Ertu tilbúin í að breyta lífinu þínu til hins betra? 🤩

 

VILTU KYNNAST FLO?

🌱 Allar umbúðir er niðurbrjótanlegar og framleiddar úr efnum sem eru góð við þig og náttúruna 😮

Þær eru líka crazy krúttlegar! 💕

 

🍦 Tapparnir koma í ísdollu sem er svo sæt að þú (alveg næstum 😅) gleymir krömpunum! 💛

 

☁️ Silkimjúk bómull laus við eiturefni? Afhverju? 

Á viðkvæmustu tímunum okkar er mikilvægt að velja vörur sem fara vel með okkur! 🌸 Þess vegna þarftu að passa upp á að það séu ekki efni á borð við klór, skordýraeitur ilmefni eða litarefni í

 

FLO er 100% laus við ógeð Þú þarft aldrei aftur að hafa áhyggjur af hvað er í kvenvörunum þínum, því FLO passar upp á þig 💛

 

 SKOÐA MEIRA FLO 

Comments

Be the first to comment.
All comments are moderated before being published.