Skip to main content
Tíðatappar, dömubindi og allt það kvenlega

Tíðatappar, dömubindi og allt það kvenlega

·
Written by Rebekka Pétursdóttir

Fyrir allar konur sem fá sinn mánaðarlega skammt af kvenlegheitum, og vilja vörur sem eru góðar við sig OG náttúruna 🌸 FLO býður heilbrigðari og umhverfisvænni nálgun á kvenvörum, betri fyrir líkamann þinn og jörðina 🌱 Hún er stolt af því að geta boðið konum möguleikann á obeldislausum, vegan, lífrænum kvenvörum ✌🏻

Hún er spennt yfir því að geta veitt vinkonum sínum val á öruggum og náttúruvænum í stað annara merkja sem geta verið full af efnum, skordýraeitri og ónáttúrulegum litarefnum sem geta valdið ójafnvægi á kvenfærunum og kvenheilsu - JÁ TAKK ✨

Continue reading