Hlýtt og kósý... fyrstu skrefin hafa aldrei verið jafn notaleg
Booties-in kúra svoleiðis við fæturnar og knúsa, og passa þannig að þeir haldist á jafnvel minnstu tásunum. Þú færð skó í stíl fyrir MÖMMU hér
100% merinó ull með leður sóla, og eru hentugir fyrir innanhús notkun.
BABY merino Booties eru fáanleg í fimm stærðum
XS (newborn - mælist 7-8cm)
SMALL (3-6 mánaða - mælist 9-10cm)
MEDIUM (6-12 mánaða - mælist 11-12cm)
LARGE (1-2 ára - mælist 13-14cm)
XL (2-3 ára - mælist 15-16cm)
Til að fá sem bestu stærðina á krílið mælum við með að sækja sér málband og mæla fæturnar þeirra, til að tryggja að stærðin henti sem best.
BINIBAMBA vandar valið á merino ullinni og leðrinu. Þar með geta verið afbrigði í leðrinu, en það er hlutur af náttúrulegri hegðun efnisins.