Það hefur aldrei litið jafn vel út að vera í stíl...
MAMA booties eru hannaðir í stíl við BABY merino booties og því upplagt sem gjöf til verðandi foreldra eða til að verðlauna sjálfan sig.
Þeir eru huggulegir, hlýjir og hrikaleg sætir inniskór sem halda vel utan um fæturnar okkar.
Koma í einni stærð (hentar stærðum 38-41)
100% merino ull með leður sóla