
Tíðatappar, dömubindi og allt það kvenlega
Fyrir allar konur sem fá sinn mánaðarlega skammt af kvenlegheitum, og vilja vörur sem eru góðar við sig OG náttúruna 🌸 FLO býður heilbrigðari og umhverfisvænni nálgun á kvenvörum, betri fyrir líkamann þinn og jörðina 🌱 Hún er stolt af því að geta boðið konum möguleikann á obeldislausum, vegan, lífrænum kvenvörum ✌🏻
Hún er spennt yfir því að geta veitt vinkonum sínum val á öruggum og náttúruvænum í stað annara merkja sem geta verið full af efnum, skordýraeitri og ónáttúrulegum litarefnum sem geta valdið ójafnvægi á kvenfærunum og kvenheilsu - JÁ TAKK ✨
Hvernig getur þú orðið besta útgáfan af þér sjálfri?
Allar höfum við okkur eigin sýn á lífið, markmið og langanir sem einkenna okkur. Það er reyndar ekki alltaf sem við náum að greina nákvæmlega hvað það er, en oft vitum við þó að við viljum meira.