Skip to main content

Allt sem þig langar að vita um LÉ BUNS x SWIM sundfötin

Allt sem þig langar að vita um LÉ BUNS x SWIM sundfötin

LÉ BUNS x SWIM

ALLT SEM ÞIG LANGAR AÐ VITA OG ALLT SEM GERIR ÞAU BESTU SUNDFÖT SEM ÞÚ MUNT EIGA

HVER EINASTA FLÍK Í LÉ BUNS SWIM LÍNUNNI HEFUR VERIÐ VANDLEGA HÖNNUÐ TIL AÐ VERA FJÖLBREYTT OG ÞÆGILEG KLASSÍSK

 ÞAU ERU ... 

  • Fjölbreytileg þannig þú getur hannað þinn stíl
  • Úr sjálfbærri nælon blöndu, gerð úr endurunni plasti
  • Fóðruð með efnum sem eru góð við partana þína 
  • Hönnuð til að knúsa líkamann þinn á öllum réttu stöðunum 

SKOÐA ÖLL SUNDFÖT

 

 

HADLEY x SWIM toppur

Þetta er HADLEY, vinsælasti Lé Buns bikiní toppurinn sem er hægt að stíla á meira en 10 mismunandi vegu. Hægt að stilla hvern einasta part af honum þannig þú getur sniðið hann fullkomnlega að þér

Þetta er HADLEY, vinsælasti Lé Buns bikiní toppurinn sem er hægt að stíla á meira en 10 mismunandi vegu. Hægt að stilla hvern einasta part af honum þannig þú getur sniðið hann fullkomnlega að þér.

EASTON x SWIM toppur

 

Ef þú elskar einfalda hluti en vilt hafa valmöguleika þá er þessi fyrir þig. EASTON er hlýralaus toppur úr rykktu efni sem er hægt að snúa á báða vegu. 

 

SKOÐA ÖLL SUNDFÖT

ECO LUXE SWIM EFNIÐ ER GERT ÚR ENDURUNNU NÆLONI. ÞETTA NÆLON ER FRAMLEITT ÚR FISKINETUM SEM HAFA VERIÐ SKILIN EFTIR Í SJÓNUM, OG ÞAR AF LEIÐANDI HJÁLPAR TIL VIÐ MINNKA SÓUN OG VERNDA SJÁVARLÍF.

 

FINNDU ÞÍNA STÆRÐ

Notaðu töflurnar til að bera málin þín saman við stærðirnar okkar.

Breytitaflan sínir algengustu stærðirnar.

FYRIR HVERT TONN AF ENDURUNNU NÆLONI ER HÆGT AÐ BÚA TIL NÓG EFNI Í 26.000 STYKKI AF SUNDBOTNUM

 

Umhverfisvæn, án ofbeldis, laus við eiturefni, lágmarks sóun.

Ertu búin að finna þitt sett?

 

Comments

Be the first to comment.
All comments are moderated before being published.