Allt sem þig langar að vita um LÉ BUNS x SWIM sundfötin
·
·
LÉ BUNS x SWIM
ALLT SEM ÞIG LANGAR AÐ VITA OG ALLT SEM GERIR ÞAU BESTU SUNDFÖT SEM ÞÚ MUNT EIGA
HVER EINASTA FLÍK Í LÉ BUNS SWIM LÍNUNNI HEFUR VERIÐ VANDLEGA HÖNNUÐ TIL AÐ VERA FJÖLBREYTT OG ÞÆGILEG KLASSÍSK
ÞAU ERU ...
- Fjölbreytileg þannig þú getur hannað þinn stíl
- Úr sjálfbærri nælon blöndu, gerð úr endurunni plasti
- Fóðruð með efnum sem eru góð við partana þína
- Hönnuð til að knúsa líkamann þinn á öllum réttu stöðunum
SKOÐA ÖLL SUNDFÖT
HADLEY x SWIM toppur
Þetta er HADLEY, vinsælasti Lé Buns bikiní toppurinn sem er hægt að stíla á meira en 10 mismunandi vegu. Hægt að stilla hvern einasta part af honum þannig þú getur sniðið hann fullkomnlega að þér.
EASTON x SWIM toppur
Ef þú elskar einfalda hluti en vilt hafa valmöguleika þá er þessi fyrir þig. EASTON er hlýralaus toppur úr rykktu efni sem er hægt að snúa á báða vegu.
SKOÐA ÖLL SUNDFÖT
ECO LUXE SWIM EFNIÐ ER GERT ÚR ENDURUNNU NÆLONI. ÞETTA NÆLON ER FRAMLEITT ÚR FISKINETUM SEM HAFA VERIÐ SKILIN EFTIR Í SJÓNUM, OG ÞAR AF LEIÐANDI HJÁLPAR TIL VIÐ MINNKA SÓUN OG VERNDA SJÁVARLÍF.
FINNDU ÞÍNA STÆRÐ
FYRIR HVERT TONN AF ENDURUNNU NÆLONI ER HÆGT AÐ BÚA TIL NÓG EFNI Í 26.000 STYKKI AF SUNDBOTNUM
Ertu búin að finna þitt sett?
Comments