LEA buxurnar eru allt sem þú vilt í einni flík. Mjúkar, teygjanlegar og ótrúlega klæðilegar, úr ribbed bómullarefni sem þú vilt helst lifa í. Með extra breiðum fold-over streng sem mótar án þess að þrengja og lagar sig að líkamanum, og víðum skálmum sem gefa buxunum létt og flæðandi yfirbragð.
Stillanlegur, mjúkur strengur sem hægt er að hækka upp á maga eða brjóta niður, FULLKOMNAR fyrir þær sem eiga von á sér. Til í tveimur lengdum!
ATH STÓRAR STÆRÐIR : farðu niður um eina stærð
Módel í svörtu (með kúlu) er í M, módel í brúnu er í L
Aðal atriðinHönnuð til að hámarka þægindi og færa hversdags klæðin þín í hærri gæði. Fullkomin til að hafa það huggulegt heima eða til að sofa í. Þú getur líka notað flíkurnar úti í hinum stóra heimi.
Þægindi ofar öllu - fyrir okkur allar
Sniðið að þeim sem þrá falleg, jafnframt þægileg hversdags heimaföt. Innifötin okkar eru blanda af frábærri hönnun og endalausum kósýheitum.
95% BÓMULL
5% SPANDEX
BELLA bambus ballet wrap top | SÚKKULAÐI
VERA bambus toppur | SÚKKULAÐI
EMMA bambus buxur | SÚKKULAÐI
KARA bambus langermabolur | SÚKKULAÐI
ANETTA ribbed bómull kjóll | LAKKRÍS
ANETTA ribbed bómull kjóll | SÚKKULAÐI
EMMA bambus buxur | VANILLA