Skip to main content
KATLA buxur bómull & kasmír | VANILLA
KATLA buxur bómull & kasmír | VANILLA
KATLA buxur bómull & kasmír | VANILLA

KATLA buxur bómull & kasmír | VANILLA

6.796 kr
16.990 kr

ENDANLEG SALA

Athugið að vörur keyptar á lagersölu fæst hvorki skilað né skipt. 

Það verður ekki huggulegra en þetta. Extra mjúkar buxur í fallega rifflaða prjónaða efninu okkar sem eru jafn góðar í kúr og þær eru á ferð og flugi. Paraðu við peysuna í stíl fyrir hið fullkomna kósý sett.

  • Bómullar og kasmír draumur
  • Wide leg snið
  • Klassískt en kósý

Efnið er hannað með gæði og notkun í huga, nógu mjúkt til að vera í allan daginn, nógu hlýtt til að ráða við íslenska veðrið, og nógu sterkt til að ráða við þvott.

Passar vel með

Það sem þú varst að skoða