Skip to main content
0
9
0
9
dagar
0
9
0
9
tímar
0
9
0
9
mínutur
0
9
0
9
sekúndur

Orkumikill og frískandi morgun smoothie

Orkumikill og frískandi morgun smoothie

Frískandi smoothie fyrir uppteknar konur

Þið þekkið það ábyggilega margar að hafa ekki mikinn tíma á morgnana og eigið erfitt með að koma orkunni af stað, sérstaklega þegar skammdegið er yfirþyrmandi.

Fyrir utan það að byrja alla daga á stóru glasi af vatsnglasi finnst mér frábært að fá mér frískandi smoothie, sem inniheldur allt sem þarf til að koma kerfinu í gang. 

Trefjar, prótein, kolvetni, andoxunarefni, kalíum og fleiri vítamín flæða um líkamann og byrja þetta partý!

 

 Það sem þú þarft 

    • Banani - eitt stykki
    • Chia fræ - tvær matskeiðar
    • Kókos & möndlumjólk - 400 til 500 ml - mér finnst best að nota Alpro vörurnar úr Krónunni
    • Vanilluprótein - ég nota ISO WHEY ZERO frá Bætaefnabúllunni
    • Klakar

 

Skelltu þessu öllu í blandarann og drekktu svo á meðan þú ert að gera þig til í daginn, þú átt eftir að finna orkuna margfaldast!

 

Eigðu góðan dag

Comments

Be the first to comment.
All comments are moderated before being published.