Mjúkar, léttar og ótrúlega þægilegar, NADÍA buxurnar eru gerðar úr hinu vinsæla bambus efninu okkar sem andar vel og hreyfist fallega. Þær eru með teygju og bandi inni í mittið og beinu sniði sem gefur afslappað, klassískt útlit.
Sniðið að þeim sem þrá falleg, jafnframt þægileg hversdags heimaföt. Innifötin okkar eru blanda af frábærri hönnun og endalausum kósýheitum.
ANETTA ribbed bómull kjóll | LAKKRÍS
ANETTA ribbed bómull kjóll | SÚKKULAÐI
EMMA bambus buxur | SÚKKULAÐI
EMMA bambus buxur | VANILLA