TEDDY húfan frá BINIBAMBA skýlir litlum eyrum frá kuldanum og hækkar krútt faktorinn upp í 11! Kósý frá toppi til táar.
Kemur í fallega MILK litnum þeirra, gerð úr 100% MERINO ull að utan og fóðruð að innan með mjúkum bómul.
Engin hætta á köldum kollum með svona toasty húfu
Svo er möguleiki að dúlla sig upp í stíl með MAMA MITTENS!
Innihald: 100% MERINO ull að utan, 96% bómull, 4% elastane í fóðrun.
Fáanleg í þremur stærðum
SMALL (0-6 mánaða) Ummál - 48cm. Dýpt - 11cm.
MEDIUM (6-24 mánaða) Ummál - 56cm. Dýpt - 12cm
LARGE (2-3 ára) Ummál - 60cm. Dýpt - 13cm