Við tókum kjóllinn sem þið elskið og þekkið og breyttum honum í sett sem getur allt.
Þetta er pils sem má endalaust leika sér með, í sama rifflaða bómullarefni og er í kjólunum okkar.
Dressaðu upp og niður, paraðu pils við topp í stíl eða skelltu yfir þig hlýrri peysu.