VÆNTANLEGT
Magic moments
Magic Moments er okkar „love letter“ til daglegrar fegurðar, mjúkar, tímalausar flíkur sem fylgja þér inn í hverja stund, frá kósýheitum heima og út í hversdagsleikann. Lína sem þú nýtur að klæðast. Lína sem hreinlega passar, inn í lífið, inn í stundina og allt sem dagurinn krefst.
