Þetta er hann. Uppáhalds ilmurinn. Ef Heima er gott væri ilmur, þá væri það þessi. Hlýr og notalegur, ferskur en samt sætur og krúttlegur. Kókos, vanilla, sumar, sól, afslöppun, gleði. Við elskum það allt.
TOP NOTES / MID NOTES: Coconut molecules.
BASE NOTES: White Woods Accord – Sweet Musk Accords – Vanilla
Magn : 100 ml