























Fást í þremur lengdum
Uppáhalds af ástæðu
Nú getur þú fengið einar vinsælustu buxurnar okkar í lengd sem hentar þér
Afhverju þú ættir að velja bómullar efnið okkar
Bómullarefnið okkar er ekki bara fallegt, það vinnur með líkamanum þínum, mótar línurnar á náttúrulegan hátt og styður þig án þess að þrengja. Létt aðhald og fullkomin teygja tryggja að þú finnir fyrir öryggi og þægindum, allan daginn.

Mótar án þess að þrengja

Teygist með þér

Þægilegur stuðningur

Andar vel og þornar hratt

Helst vel í þvotti

Náttúrulegt efni
