VERA toppurinn er hannaður fyrir þær sem vilja líta vel út og líða vel allan daginn. Hann er aðsniðinn á réttum stöðum, með heillandi „boat neck“ hálsmáli og löngum ermum sem gera hann jafn fullkominn í vinnuna og á sófann. Og svo er það mjúka bambus efnið … ómótstæðilegt.
Paraðu við uppáhalds Heima er gott buxurnar þínar og fullkomna settið eða nota einan og sér í hversdagsleikanum.
ATHUGIÐ - stærðir eru litlar, mælum með að fara upp eina til tvær stærðir
Módel er í stærð M