VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR FAXAFENI 10









ELSKA ilmkerti | Tobacco & Vanilla
6.990 kr
/
Ef við ættum að lýsa ELSKA ilminum okkar í þremur orðum væru það
FÁGAÐUR - LOSTAFULLUR - HLÝR
ELSKA ilmkertið með krydduðum og djúpum ilm af vanillu og tóbakslaufum. Þú átt eftir að elska það ...
Ilmkertin okkar eru vandlega nefnd eftir þeim tilfinningum sem þau kalla fram og skapa þannig huggulegan blæ og notalega stemmingu. Ilmirnir eru þróaðir hjá okkur og fást hvergi annarsstaðar. Kertin eru því einstök og færa þér algjöra lúxus upplifun í hvert skipti sem kveikt er í!
- Handgerð í Heima er gott stúdíóinu
- 40 tíma brennsla
- 220 gr Soya vax
- Vegan og cruelty free