VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR FAXAFENI 10












BUBBLE candle ilmkerti
4.490 kr
/
Ilmkerti sem ilmar dásamlega af mildum kókos og vanillu sem nýtur sín þó það sé ekki logandi
Heima er gott kertin eru handgerð hjá okkur, með ást og umhyggju, í litlu magni. Kertið er eiginlega ætlað sem skraut og ilmgjafi en ef þú velur að brenna það mælum við með því að hafa bakka eða disk undir.
- Handgert hjá Heima er gott
- Náttúrulegt soya vax
- Vegan og cruelty free
- Stærð: 6cm x 6cm