Skip to main content
The Lawyer ilmvatn
The Lawyer ilmvatn

The Lawyer ilmvatn

19.990 kr

Ástarbréf í flösku. Fallega ferskur, mildur og sætur ilmur sem iljar hjartanu. Þegar þú ert fjarri þeim sem þú elskar mest og þú áttar þig á því hversu mikilvægt það er að tjá tilfinningar til þeirra. Þú  kannt að meta alla hennar eiginleika, því hún elskar þig skilyrðislaust.

Það skemmir líka ekki fyrir hvað sjálf flaskan er falleg. 

Top notes: Sweet lemon – Green lime – Mandarin – Dragon fruit


Mid notes: Toffee – Peach – Cedar – White chocolate


Base notes: Musk accord – Vanilla – Warm amber accord – Dark wood.

Magn : 100 ml 

MEIRA FYRIR ÞIG