Skip to main content

Umsagnir

Based on 256 reviews
88%
(226)
9%
(23)
1%
(3)
0%
(1)
1%
(3)

Dásamlegar og fara í nokkra jólapakka

Falleg og vönduð vara, með notalegri lykt. Sómir sér vel uppí hillu.

Þessi brúsi hjálpaði mér þvílíkt. Góð lykt og hjálpðaði mér þvíklíkt að halda hárinu fínu.þakkir frá mér til þín.

Koddaverin koma í samskonar silkipokum og verða I þetta sinn jólagjöf sem mun án efa slá í gegn enda undurmjúk og falleg.

Þ
Moisture hármaski | Vanilla & karamella
Þóra B.J.
Mjög góður hármaski

Gerir mínu hári gott, það verður mýkra og viðráðanlegra. Góð lyktin er bónus.

Frábært krem

Gengur hratt inn í húðina og hún verður mjúk og ilmar vel.

Þ
Intense Nutrition Shower Oil sturtuolía | Vanilla & kókos
Þóra B.J.
Frábær sturtuolía

Lyktin er dásamleg og húðin verður silkimjúk.

B
Vitalizing Shower Oil sturtuolía
Bylgja
Geggjuð olía!!

Þessi olía er frábær og það er hrikalega góð lykt af henni!
Ég nota þessa bæði í sturtu og baðið og það kemur ekki svona olíu skán á baðkarið. Hún freyðir í baðinu og virkar svo ógeðslega vel!

Besta lykt í heimi

Ég hef aldrei fundið jafn góða lykt, frábært í sturtu og baði. Þarf rosalega lítið magn því hún magnast upp eins og raksápa.

Frábær vara

Æðislega mjúkt og fljótt að fara inní húðina. Frábær lykt líka af þessu kremi

V
BERTA x ROSÉ toppur
Vigdis S.
BERTA X ROSÉ TOPPUR

Mjúkur og þægilegur passar mjög vel á mig tók M ( eg er nett að ofan og með litil brjóst)
Á annan sem er með þykkum hlírum og kemur i svona V að framan ( hægt að binda i hnút)hann er td með of stutta hlíra og toppur fer of hátt undir handakrika en get samt notað hann núna er orðin aðeins minni um mig en þegar ég keypti hann lika M

A
Intense Nutrition sturtusápa | Vanilla & kókos
Anonymous

Æðisleg sturtusápa ❤

H
Inniskór cross hvítir
Hreinsdóttir
Fràbær þjónusta

Mæli með - sætir inniskór og fràbær þjónusta 🤍

Takk fyrir dásamlega umsögn Íris, það var frábært að fá þig í heimsókn!

Besta kveðja
Rebekka

Gott krem

Er búin að vera nota þetta með recovery serum-inu og mæli með. Er með rósroða húð og hef notað daglega í 2 mánuði. Mjög drjúgt þegar notað er með serum. Heldur húðinni góðri yfir allan daginn og er ekki að fá olíubletti á T svæðinu þegar ég nota þetta :) mjög ánægð og mun halda áfram að kaupa!

Takk fyrir að deila þessari frábæru umsögn kæra Bóel, það gleður mig endalaust að heyra hvað þú ert ánægð!
Besta kveðja, Rebekka

C
Vitamin B5 recovery serum | Raki og frumuendurnýjun
C.
Æði

Mjög gott serum. Er með rósroða og hefur minnkað roðann í húðinni. Er búin að vera nota þetta daglega í að verða 2 mánuði og mun halda áfram að kaupa. Mjög drjúgt, þarf bara að nota 2x dropa fyrir andlitið og rétt sér á flöskunni að sé búið að taka af því.

Dásamlegt að heyra hversu vel þú finnur árangurinn! Ég mæli líka með því að þú prófir Azelaic hreinsinn frá MATH, hann er sérstaklega hannaður til að laga rósroðann, ásamt því að djúphreinsa húðina.
Besta kveðja,
Rebekka

Èg er með rosalega þurra húð og hef prófað svo margt til að losna við skinnflögurnar en þær eru farnar því þetta krem er amazing!

Hæ Kristjana, Rebekka hér. Takk fyrir fyrir frábæra umsögn! Það gleður mikið að heyra hvað kremið er að gera fyrir þig - AMAZING!

P
Inniskór cross hvítir
Petra B.A.
Flott þjónusta😊

Mjög notalegt að koma í verslunina og sækja cross hvítu inniskóna sem eru æði. Fékk mjög góða þjónustu. Vefverslunin algjörlega að virka.

Takk fyrir komuna kæra Petra og ennþá meira takk fyrir dásamlega umsögn! Hafðu það gott <3

Á
SHELL ilmkerti - bleikt
Ásdís M.
Frabært

Æðisleg lykt

Á
Handklæði 45x65 - sesame
Ásdís M.
Frabært

Æðislega mjúkt og gott

Á
SHELL ilmkerti - grátt
Ásdís M.
Frabært

Æðisleg lykt

G
Water Element
Guðrún L.B.
Uppáhaldið mitt !!

Þvílíkur munur eftir viku notkun, litlar hrukkulínur hurfu - þetta er allgjört must-have fyrir fallega húð😍

Jey gaman að heyra! Takk fyrir umsögnina elskuleg.

H
INNISKÓR | bleikir
Helgi
Alger snilld

Kósý og fínir, móttakandi gjafar yfir sig hrifin!

R
Inniskór simple svartir
Ragnheiður S.
Mjög ánægð

Frábær þjónusta!

G
Inniskór cross gráir
Guðrún Lára Ottesen

Inniskór cross gráir

A
Inniskór cross bleikir
Anna S.

Frábær þjônusta

KARFAN ÞÍN

Úbs, það er ekkert í körfunni þinni!
Smelltu hér til að halda áfram að versla.
x