Faxafen 10 | Sjá opnunartíma hér
Það verður ekki hátíðlegra. Hárklemma með risa slaufu sem setur sitt mark á dressið. Líka hægt að nota sem klemmu á kjóla eða peysur, til að búa til eitthvað smá extra.
Stærð á slaufu
Breidd : 20cm
Lengd : 30 cm
Hárklemma HRINGIR vanilla
Hárklemma HRINGIR karamella
Hárklemma boxy - SAND
Hárklemma boxy - NUDE