You are a badass: How to Stop Doubting Your Greatness and Start Living an Awesome Life

3.690 kr 

Æj, þessi vara er uppseld í augnablikinu!

You are a badass: How to Stop Doubting Your Greatness and Start Living an Awesome Life - Heima er gott
You are a badass: How to Stop Doubting Your Greatness and Start Living an Awesome Life - Heima er gott

Langar þig ekki bara að hætta að draga sjálfa þig niður og gera það sem þig virkilega langar að gera, á besta mögulega hátt? Veistu ekki hvernig þú ferð að því? Þú ert ekki ein um það …

Þess vegna skrifaði Jen Sincero þessa snilldar bók sem er að fara sigurför um heiminn, og tilveruna mína! You are a badass … hvernig get ég íslenskað það? Þarf ég þess? Ég skal reyna … þú ert ,,harðrass’’ sem getur allt sem þú ætlar þér! Ég hef efast, ég hef verið hrædd og ekki viljað taka af skarið. En, þessi bók hefur veitt mér svo gífurlegan innblástur til þess einmitt bara að taka af skarið, framkvæma hugmyndirnar og þróa þær. Það versta sem gæti gerst er að það klikkar! Og hvað?

Náðu í yfirstrikunarpennann þinn og búðu þig undir innblástur!

 

,, THE NEW YORK TIMES BESTSELLER EVERYONE IS TALKING ABOUT ''

You are a badass: How to Stop Doubting Your Greatness and Start Living an Awesome Life - Heima er gott
You are a badass: How to Stop Doubting Your Greatness and Start Living an Awesome Life - Heima er gott