Skip to main content
VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR FAXAFENI 10

WAVY candle

1.290 kr

Sjáðu þetta krútt! Lítið og nett en með risastóra sál! 

Heima er gott kertin eru handgerð hjá okkur, með ást og umhyggju, í litlu magni. Kertið er eiginlega ætlað sem skraut og ilmgjafi en ef þú velur að brenna það mælum við með því að hafa bakka eða disk undir.

  • Handgert hjá Heima er gott
  • Náttúrulegt soya vax
  • Vegan og cruelty free
  • Stærð: 6cm x 4cm

KARFAN ÞÍN

Úbs, það er ekkert í körfunni þinni!
Smelltu hér til að halda áfram að versla.