









SPARI ilmkerti | Kókos vanilla & möndlur - TAKMARKAÐ MAGN
7.990 kr
Sko mjög takmarkað
Við erum svo ástfangnar af þessum glösum að ég gat ekki annað en hellt okkar uppáhalds kertum í þau!
Ilmur af draumkenndri vanillu, ljúfum kókos og ristuðum möndlum, algjört spari kerti sem á alls ekkert að spara!
Afþví glösin eru í mjög takmörkuðu magni, bjóðum við þér að koma með það aftur til okkar þegar kertið er búið, og þú færð 1000 króna afslátt af næstu kaupum