Skip to main content
VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR FAXAFENI 10

Soothing MICELLAR GEL

2.990 kr

Lauflétt og róandi micellar gel til að fjarlægja farða auðveldlega. Þessi hreinsir með tvöfaldri virkni fjarlægir farða og sólarvörn varlega en á áhrifaríkan hátt og hjálpar þér að losna við öll óhreinindi. Gelið inniheldur panthenol, bisabolol og zinc gluconate sem róar húðina og gefur henni ferska og þægilega tilfinningu. Eftir notkun vörunnar finnst húðin vera hrein og nærð án þess að vera þurr eða stíf.

 

  • Fjarlægir farða á áhrifaríkan hátt (þar á meðal augnförðun)
  • Inniheldur panthenol, bisabolol og zinc gluconate
  • Róar húðina og veitir extra raka
  • Skilur húðina eftir mjúka og nærða
  • Inniheldur engin ilm- og litarefni 


Aqua, Acrylates Copolymer, 1,5-Pentanediol, Glycerin, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Polysorbate 20, Panthenol, Bisabolol, Zinc Gluconate, Sodium Hydroxide

KARFAN ÞÍN

Úbs, það er ekkert í körfunni þinni!
Smelltu hér til að halda áfram að versla.