Fara á aðalsíðu
VELKOMIN Í VERSLUNINA OKKAR Á HÖFÐABAKKA 1 - OPIÐ Í DAG 13-17
 • Heldur húðinni mattri
 • Djúpnærir húðina
 • Kemur jafnvægi á olíuframleiðslu
 • Mýkir húðina
 • Kemur í veg fyrir vatnstap í dýpstu lögum húðarinnar 

Aðal innihaldsefni: Salicylic sýra (úr willow extract)
pH 5.5

Minimalísk formúla með willow extracti. Það kemur í veg fyrir að húðholur stíflist, veitir raka en heldur henni mattri. Hentar vel fyrir blandaða og feita húð. 

Serumið inniheldur glycerol og hyaluronic sem sjá um að veita húðinni góðan raka. 

Efnið hefur líka antimicrobial áhrif, sem dregur úr bakteríumyndun.  

 

 • first tab invisible for other tabs to be closed
 • Hvernig á að nota +
 • Innihaldsefni +
  • Invisible tab content

  • Berðu nokkra dropa af seruminu á hreina húð á andliti og hálsi. Leyfðu húðinni að drekka efnið.

   Best að nota kvölds og morgna.

  • Aqua, Glycerin, Sodium Hyaluronate, Salix Alba Bark Extract, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin, Citric Acid, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate

   Magn: 30 ml

20%

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
B
Bylgja
Skin balance

Æðisleg vara nota fyrir svefn og stundum á daginn og hún æði

R
R.
Þetta er það besta

Ég dýrka þetta serum, algjört uppáhald! Kemur jafnvægi á blönduðu húðina mína sem er olíumikil á nefinu en þurr á kinnunum og gefur góða fyllingu!

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
B
Bylgja
Skin balance

Æðisleg vara nota fyrir svefn og stundum á daginn og hún æði

R
R.
Þetta er það besta

Ég dýrka þetta serum, algjört uppáhald! Kemur jafnvægi á blönduðu húðina mína sem er olíumikil á nefinu en þurr á kinnunum og gefur góða fyllingu!

Karfan mín

Ó nei, karfan þín er tóm!
Smelltu hér til að halda áfram að versla.