Sængurver hvítt - einföld sæng

10.495 kr 20.990 kr

Æj, þessi vara er uppseld í augnablikinu!

Sængurver hvítt - einföld sæng - Heima er gott
Sængurver hvítt - einföld sæng - Heima er gott

Sængurver úr 100% líni, ofið og handsaumað í Evrópu. Dásamlega mjúkt og veitir himneska vellíðan. Þar sem sængurverið er svo einstaklega fallegt er óþarfi að vera með rúmteppi! 

Stærð

150x200 - einföld sæng

Sængurver hvítt - einföld sæng - Heima er gott
Sængurver hvítt - einföld sæng - Heima er gott
Stærðarleiðbeiningar

HVERNIG ÞÚ FINNUR ÞÍNA STÆRÐ

 

MÆLDU BARMINN, MITTIÐ OG MJAÐMIR OG NOTAÐU TÖFLURNAR HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ FINNA ÞÁ STÆRÐ SEM PASSAR ÞÍNUM MÁLUM BEST.

 

BARMUR

 

MÆLDU UTAN UM BRINGUNA Á FYLLSTA STAÐ BRJÓSTSINS. PASSAÐU AÐ MÆLA UNDIR HENDURNAR, EKKI UTAN UM ÞÆR.

 

MJAÐMIR

 

STATTU MEÐ HÆLANA SAMAN OG HALTU MÁLBANDINU BEINU OG SAMSÍÐA GÓLFINU. MÆLDU UTAN UM BREIÐASTA PART MJAÐMANA, MÁLBANDIÐ ÆTTI AÐ VERA VERA ALVEG BEINT YFIR BAKHLIÐINA.

 

MITTI

 

MÆLDU UTAN UM MINNSTA PARTINN AF MITTINU ÞÍNU MEÐ EINN FINGUR Á MILLI LÍKAMANS OG MÁLBANDSINS.

Stærðartöflur

BREYTITAFLAN ÆTTI AÐEINS AÐ VERA NOTUÐ TIL LEIÐBEININGAR. TIL AÐ FINNA SEM NÁKVÆMASTA STÆRÐ MÆLUM VIÐ MEÐ AÐ ÞÚ NOTIR LÍKAMSMÁLIN ÞÍN.

EF ÞÚ ERT ÓVISS UM ÞÍNA STÆRÐ, ENDILEGA HAFÐU SAMBAND TIL AÐ FÁ FREKARI RÁÐGJÖF.

Um efnið


  • Lín er efni unnið úr trefjum af flax plöntunni. Það andar mjög vel, viðheldur líkamshita, veitir kælandi tilfinningu í heitu lofti og hlýja tilfinningu í köldu lofti, dregur í sig auka raka en þornar aftur mjög fljótt.
  • 100% lín frá Balkanskaganum, 160g/m2, mýkt með sérstakri ,,stone washing'' aðferð.
  • Mjög sterkt og endingargott efni 
  • Pífur á öllum fjórum hliðum
  • Lokun: hnappar úr kókoshnetum á botni
  • Verður mýkra með tímanum og fær núttúrulegar krumpur
  • OKEO - Tex viðurkennt efni í hæstu gæðum
  • Sniðið og saumað af fagfólki
  • Án eiturefna

  Skapaðu þér griðarstað þar sem þú getur látið amstur dagsins renna af
  þér og undirbúðu þig fyrir nýjan dag með nærandi svefni