4.490 kr
Æj, þessi vara er uppseld í augnablikinu! Endilega skráðu þig á listann til að fá tilkynningu þegar hún kemur aftur.





ROBBIE er strengur sem er sniðinn að fullkomnun, liggur þétt við framhliðina, með breiðum mjaðmaböndum og laus við þröngar og óþægilegar teygjur ...
ROBBIE er einnig til í hvítu og bleiku.
- UM FLÍKINA
- UM MERKIÐ
-
Invisible tab content
-
• GOTS* viðurkennd lífræn bómull 90%, elastane 10%
• Framleitt á umhverifsvænan máta
• Litað með náttúrulegum efnum
• Án eiturefna og ofnæmisvalda
• Frítt þvottanet úr endurunnum efnum fylgir með öllum pöntunum
*The Global Organic Textile Standard
-
Í hjartanu á öllu sem gerist hjá LÉ BUNS er mikil virðing fyrir fólkinu sem unnið er með og umhverfinu sem unnið er í. Að hvetja til jákvæðra breytinga á umhverfismeðvitund fólks er stór hluti af því. Hver einasta flík er eingöngu gerð úr náttúrulegum, lífrænum og endurnýttum eðal efnum. Þær eru hugsaðar sem tímalausar flíkur í fallegum sniðum sem auka fegurð þíns náttúrulega forms.














