PILLAR ilmkerti - grátt


Einstaklega vandað handgert ilmkerti sem ilmar dásamlega jafnvel þó það sé ekki logandi! Fullkomin blanda af sætri vanillu og ljúfum sandalvið. Skapar rólegt, fágað og notalegt andrúmsloft.
SANDALWOOD & VANILLA
- Litur: steingrátt
- Stærðir: 16 eða 26 cm - breidd: 3,5 cm
- Handgert í Bretlandi
- Náttúrulegt soya vax
- Vegan og cruelty free
Þar sem öll kertin eru handgerð getur litur og áferð verið aðeins breytileg.
Kertið er fyrst og fremst til skrauts en ef þú velur að kveikja á því skaltu hafa það á hitaþolnum disk og aldrei skilja það eitt eftir.





