Peach sykurmolaskrúbbur

2.990 kr 

Æj, þessi vara er uppseld í augnablikinu!

VARÚÐ: þessir ilma nógu vel til að borða - en ekki gera það!

Fullkomlega mjúkur og sætur, Peach ilmurinn er alveg eins og að bíta í safaríka ferskju á hlýjum sumardegi.

Hvernig á að nota?

Taktu einn með þér í sturtuna eða baðið og nuddaðu mjúklega yfir blauta húð, okkur finnst gott að brjóta kubbinn upp í lófanum fyrst með smá vatni. Einbeittu þér að að grófari blettum, eins og olnbogum og hnjám. Við mælum með því að þú notir skrúbbinn tvisvar í viku til að hámarka afraksturinn eða hvenær sem þú þarft á extra dekri að halda.

  • Einn kubbur mun hreinsa og næra allan líkamann
  • Inniheldur 10 skrúbbandi sykurmola
  • Aðal innihaldsefni eru shea butter og aloe vera
Laust við paraben, súlföt og ofbeldi!

 

Hvernig á að nota?

  • Taktu einn með þér í sturtuna eða baðið og nuddaðu mjúklega yfir blauta húð - okkur finnst gott að brjóta kubbinn upp í lófanum fyrst með smá vatni
  •  Einbeittu þér að að grófari blettum, eins og olnbogum og hnjám
  • Við mælum með því að þú notir skrúbbinn tvisvar í viku til að hámarka afraksturinn eða hvenær sem þú þarft á extra dekri að halda

kOSTIR ÞESS AÐ SKRÚBBA HÚÐINA REGLULEGA

  • Eykur blóðflæði og kemur jafnvægi á sogæðakerfið
  • Jafnar húðlit og misfellur
  • Örvar kollagen framleiðslu húðarinnar, sem eykur teygjanleika

eftirréttur fyrir húðina þína

Deep Cleaning Gel Wash - Heima er gott
Deep Cleaning Gel Wash - Heima er gott
Deep Cleaning Gel Wash - Heima er gott
Gentle Azelaic Acid Cleanser - Heima er gott
Gentle Azelaic Acid Cleanser - Heima er gott
Gentle Azelaic Acid Cleanser - Heima er gott
Niacinamide+ - Heima er gott
Niacinamide+ - Heima er gott
Skin Balance - Heima er gott
Skin Balance - Heima er gott
B5 recovery - Heima er gott
B5 recovery - Heima er gott
Anti Acne SOS - Heima er gott
Anti Acne SOS - Heima er gott
Water Element - Heima er gott
Water Element - Heima er gott
Illuminating Oil - Heima er gott
Illuminating Oil - Heima er gott