Koddaver {náttúrulegt lín}

2.800 kr 3.990 kr

Æj, þessi vara er uppseld í augnablikinu!

Koddaver {náttúrulegt lín} - Heima er gott
Koddaver {náttúrulegt lín} - Heima er gott

Koddaver úr 100% líni, ofið og handsaumað í Evrópu. Dásamlega mjúkt og veitir himneska vellíðan. 

Lín er efni unnið úr trefjum af flax plöntunni. Það andar mjög vel, viðheldur líkamshita, veitir kælandi tilfinningu í heitu lofti og hlýja tilfinningu í köldu lofti, dregur í sig auka raka en þornar aftur mjög fljótt.

Það er líka náttúrulega sterkt í baráttunni við bakteríur og myglu. Lín er einstaklega gott fyrir þá sem þjást af þurri húð. 

+ Verður mýkra með tímanum og fær núttúrulegar krumpur 
+ Mjög sterkt og endingargott efni 
+ Pífur á öllum fjórum hliðum

+ Stærð + 
50 x 70 cm


+ Efni +
100% lín frá Balkanskaganum, 160g/m2, mýkt með sérstakri ,,stone washing'' aðferð.
 
+ Fólkið á bakvið vöruna + 
Monika í Litháen 

Koddaver {náttúrulegt lín} - Heima er gott
Koddaver {náttúrulegt lín} - Heima er gott

Um efnið


  • Lín er efni unnið úr trefjum af flax plöntunni. Það andar mjög vel, viðheldur líkamshita, veitir kælandi tilfinningu í heitu lofti og hlýja tilfinningu í köldu lofti, dregur í sig auka raka en þornar aftur mjög fljótt.
  • 100% lín frá Balkanskaganum, 160g/m2, mýkt með sérstakri ,,stone washing'' aðferð.
  • Mjög sterkt og endingargott efni 
  • Pífur á öllum fjórum hliðum
  • Lokun: hnappar úr kókoshnetum á botni
  • Verður mýkra með tímanum og fær núttúrulegar krumpur
  • OKEO - Tex viðurkennt efni í hæstu gæðum
  • Sniðið og saumað af fagfólki
  • Án eiturefna

  Skapaðu þér griðarstað þar sem þú getur látið amstur dagsins renna af
  þér og undirbúðu þig fyrir nýjan dag með nærandi svefni