FÁÐU FRÍA SENDINGU MEÐ DROPP ÞEGAR ÞÚ VERSLAR FYRIR 15.000
JÓLIN ilmkerti | PIPARKÖKUR
6.990 kr
PIPARKÖKUR OG HEITT KAKÓ ... ?
Piparkökur í ofninum, jólatónlist í útvarpinu, tréið er skreytt og allt er í lagi. Það er kjarninn í þessu ilmkerti sem ber ríka tóna af negul, kanil og brúnum sykri. Þú finnur hvernig æskuminningarnar af piparkökuskreytingum og kósýheitum koma hlaupandi í áttina að þér. Gleðileg jól.
ÞÚ VELUR ÞINN TEXTA : Við einfaldlega gátum ekki ákveðið hvaða texta við viljum hafa þannig við ákváðum að hafa þá alla, og þú velur svo bara þann texta sem þú vilt hafa á heilanum alla aðventuna!
- Handgerð hjá Heima er gott
- 40 tíma brennsla
- 220 gr Soya vax
- Vegan og cruelty free
























