Intense Nutrition Shower Oil sturtuolía
Mild og nærandi sturtuolía sem gerir húðina silkimjúka og skemmtilega raka. Inniheldur E-vítamíni sem hefur bólgueyðandi áhrif og Linnea þykkni sem getur róað húðina. Við snertingu við vatn breytist hlaupið strax í nærandi froðu.
Hlýr og umvefjandi ilmur með vanillu, kókos og jasmínkeim.
Intense Nutrition er lína fyrir þig sem ert með mjög þurra húð sem vilt ríkulegt rakakrem. Serían inniheldur mýkjandi og næringarríkar olíur úr höfrum, repju og sheasmjöri. Auk þess inniheldur sturtusápan hint af Linneablomma sem getur haft róandi áhrif á húðina.
IDA WARG beauty
Vegan & Cruelty free
200 ml
INGREDIENTS: Helianthus Annuus Seed Oil, Laureth-4, Mipa-Laureth Sulfate, Ricinus Communis Seed Oil, Parfum, Propylene Glycol, Canola Oil, Avena Sativa Kernel Oil, Glycine Soja Oil, Tocopherol, Beta-Sitosterol, Squalene, Linnaea Borealis Extract, Linalool
Aqua, Cetearyl Alcohol, Isoamyl Laurate, Propylene Glycol, Neopentyl Glycol Diheptanoate, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Polyglyceryl-3 Polyricinoleate, Argania Spinosa Kernel Oil, Persea Gratissima Oil, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Isododecane, Behentrimonium Chloride, Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Benzyl Benzoate, Limonene, Parfum







