Fara á aðalsíðu

Glycolic acid complex

Næturkrem sem endurnýjar efsta lag húðarinnar og lífgar upp á leiða húð
 
 • Hvað þetta er
 • Húðvandamál
 • Aðal innihaldsefni
 • Hvernig á að nota
 • Innihaldslisti
 • Næturkrem sem hjálpar til við að endurnýja dauða og leiðinlega húð á meðan það nærir og gerir við húðina. AHA sýrurnar í þessu endunýjunarkremi brjóta niður tenginguna á milli dauðra húðfrumna, sem gerir það mun auðveldara að hreinsa burt og fá heilbrigðari húð á yfirborðið!
    - 15% glycolic sýra
    - 60 ml
    
   

 • Gróf og dauð húð, eldri húð, ójafn húðlitur, slöpp húð.
   

 • - Glycolic sýra (Exfoliant): færir heilbrigðari húð á yfirborðið
  - Ananas: róandi
   
  - Hunang: græðandi
   
  - Aloe: græðandi
   
  - Beta Carotine: andoxun
   
  - Ubiquonone : andoxun
   
  - Jojoba olía : græðandi, rakagefandi
     
   

 • Eftir að þú þrífur húðina skalltu setja dropa á stærð við perlu á andlit, háls og bringu. Notið bara á kvöldin. Ef þú ert ekki vön að nota sýrir skalltu byrja á kremi með minni virkni. Þetta krem inniheldur AHA sýrur sem eykir viðkvæmni fyrir sól. Mundu að nota sólarvörn!
   

 • DISTILLED WATER, [STEARIC ACID/ CETEARETH-20/ CETEARYL ALCOHOL/ SODIUM POLYACRYLATE], GLYCOLIC ACID, SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA) SEED OIL, ORYZA SATIVA (RICE) BRAN OIL, CAMELLIA SINENSIS LEAF OIL, VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL, ANANAS SATIVUS (PINEAPPLE) FRUIT EXTRACT, TOCOPHERYL ACETATE, HONEY, BETA CAROTENE, UBIQUONONE, [LEUCONOSTOC/RADISH ROOT FERMENT FILTRATE, LONICERA JAPONICA (HONEYSUCKLE) FLOWER EXTRACT, LONICERA CAPRIFOLIUM (HONEYSUCKLE) FLOWER EXTRACT, POPULUS TREMULOIDES (ASPEN BARK) EXTRACT, GLUCONOLACTONE] (ECOCERT APPROVED NATURAL PRESERVATIVE), *ALOE BARBADENSIS LEAF EXTRACT.
   

Karfan mín

Ó nei, karfan þín er tóm!
Smelltu hér til að halda áfram að versla.