FLO tappar án hjálpara
Þægilegur blandpakki af 16 lífrænum bómullartöppum: 8 venjulegir + 8 súper - fyrir þær sem vilja enga hjálpara! Þar sem pakkinn inniheldur báðar tegundir ættirðu að vera í góðum málum allt tímabilið þitt!
Lestu allt um FLO á blogginu okkar hér
- + GÓÐU HLUTIRNIR
- + UM FLO
-
• 100% lífrænn, ofnæmisprófaður og niðurbrjótanlegur bómullar túrtappi
• Ekkert ógeð! Engir gervi trefjar, eiturefni, litir, skordýraeitur, klór eða ilmefni
• Yfirburða góð lekavörn og þægindi sem drekkur í sig eftir þörfum
• Bleikar umbúðir = Venjulegur, Bláar umbúðir = Súper
• Vara frá Bretlandi, PETA viðurkennd Vegan & Cruelty-Free -
Hæ! Ég er FLO - besta vinkona þín! Heilbrigðari og umhverfisvænni nálgun á kvenvörum, betri fyrir líkamann þinn og jörðina.
FLO er stolt af því að geta boðið konum möguleikann á obeldislausum, vegan, lífrænum kvenvörum.
Hún er spennt yfir því að geta veitt vinkonum sínum val á öruggum og náttúruvænum í stað annara merkja sem geta verið full af efnum, skordýraeitri og ónáttúrulegum litarefnum sem geta valdið ójafnvægi á kvenfærunum og kvenheilsu.



















