FLO bambus bindi
FLO bindin eru með vængjum, mjög rakadræg, extra þunn, silkimjúk og gerð úr lífrænum, niðurbrjótanlegum bambus. Hvert bindi er pakkað í umhverfisvænar umbúðir.
Í pakkanum eru í bland 10 dagbindi + 5 næturbindi - þannig þú átt að vera í góðum málum allt tímabilið þitt!
Lestu allt um FLO á blogginu okkar hér
- + GÓÐU HLUTIRNIR
- + UM FLO
-
• Brillíant bambus! Lífrænn, ofnæmisprófaður og niðurbrjótanlegur, andar vel og er silkimjúkur
• Extra þunn, extra rakadræg og með vængjum
• Hvert bindi er pakkað í plastlausar umbúðir
• Ekkert ógeð! Engir gervi trefjar, eiturefni, litir, skordýraeitur, klór eða ilmefni
• Yfirburða góð lekavörn og gott lím - þessi bindi eiga ekki að fara neitt
• PETA viðurkennd Vegan & Cruelty-Free
-
Hæ! Ég er FLO - besta vinkona þín! Heilbrigðari og umhverfisvænni nálgun á kvenvörum, betri fyrir líkamann þinn og jörðina.
FLO er stolt af því að geta boðið konum möguleikann á obeldislausum, vegan, lífrænum kvenvörum.
Hún er spennt yfir því að geta veitt vinkonum sínum val á öruggum og náttúruvænum í stað annara merkja sem geta verið full af efnum, skordýraeitri og ónáttúrulegum litarefnum sem geta valdið ójafnvægi á kvenfærunum og kvenheilsu.


































