Skip to main content
VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR FAXAFENI 10

FAGNA ilmkerti | Sandalwood & Black Pepper

6.990 kr

Þessi yndislega blanda af sandalvið og pipar ilmar eins og brot af hamingju sumarsins og huggulegheitum haustsins. Léttur og rómantískur ilmur með hlýjum hreim. FAGNA kertið er fullkomið kerti til að kveikja í með þínum nánustu á hamingju stundum.

Ilmkertin okkar eru vandlega nefnd eftir þeim tilfinningum sem þau kalla fram og skapa þannig huggulegan blæ og notalega stemmingu. Ilmirnir eru þróaðir hjá okkur og fást hvergi annarsstaðar. Kertin eru því einstök og færa þér algjöra lúxus upplifun í hvert skipti sem kveikt er í! 

  • Handgerð hjá okkur
  • 40 tíma brennsla
  • 220 gr Soya vax
  • Vegan og cruelty free

KARFAN ÞÍN

Úbs, það er ekkert í körfunni þinni!
Smelltu hér til að halda áfram að versla.