VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR FAXAFENI 10




ELSKA ilmstrá | Tobacco & Vanilla
5.490 kr
Þínir uppáhalds Heima er gott ilmir voru að eignast nýjan besta vin. Hér eru okkar yndislegu ilmstrá! Að sjálfsögðu handgerð hjá okkur.
ELSKA ilmstráin eru fullkomin leið til að fá þinn uppáhalds heimilisilm allan daginn.
Kryddaður og djúpur ilmur af vanillu og tóbakslaufum. Þú átt eftir að elska það ...
Ilmnótur : Tóbakslauf og krydd, vanilla, cacao
Pro tip: snúðu stráunum við á nokkura daga fresti, til að halda ilminum gangandi. Það besta er, þú getur fengið áfyllingu þegar þegar þetta klárast!
Athugaðu: Þú þarft að taka tappann varlega úr flöskunni þegar þú opnar pakkninguna. Hann er þarna til að það leki örugglega ekkert í flutningi.
100 ml
5 strá