4.290 kr
Æj, þessi vara er uppseld í augnablikinu!
- Hvað þetta er
- Húðvandamál
- Aðal innihaldsefni
- Hvernig á að nota
- Innihaldslisti
-
Létt og rakagefandi augnserum sem minnkar sjáanleika á bólgum, dökkum baugum og fínum línum.
-
Bólgur undir augum, dökkir baugar og þurrkur.
-
- Caffeine (energizing): minnkar þrota og bólgur
- Alpha Arbutin (lýsir): lýsir dökku blettina og jafnar húðlitinn
- Hyaluronic Acid: bindur raka í húðinni extra vel og heldur honum lengur en venjulega
- Anti-Edema Peptides & firming peptides: Hydroscopic humectant that helps to visibly reduce eye puffiness, improve skin’s elasticity and reduce the appearance of fine lines and wrinkles.
-
Berðu lítð magn á hreina húð. Notaðu baugfingur og dúmpaðu létt á svæðið fyrir neðan augun, þar til húðin hefur drukkið allt kremið.
-
Distilled Water, Sodium Hyaluronate, [cetyl Alcohol (and) Sodium Polyacrylate (and) Polysorbate 80 (and) Glyceryl Stearate (and) Dimethicone/divinyldimethicone/silsesquioxane Crosspolymer], [water (and) Butylene Glycol (and) Acetyl Tetrapeptide-5], [water (and) Acetyl Hexapeptide-8], Caffeine, Alpha Arbutin, *aloe Barbadensis Leaf Extract, [leuconostoc/radish Root Ferment Filtrate, Lonicera Japonica (Honeysuckle) Flower Extract, Lonicera Caprifolium (Honeysuckle) Flower Extract, Populus Tremuloides (Aspen Bark) Extract, Gluconolactone] (Ecocert Approved Natural Preservative).

