Coconut sykurmolaskrúbbur

2.990 kr 

Æj, þessi vara er uppseld í augnablikinu!

VARÚÐ: þessir ilma nógu vel til að borða - en ekki gera það!

Ástúðlega nefnt sem ,,sólarströnd í krukku'' ilmurinn. Coconut er mjúkur og suðrænn + minnir okkur á liðin sumarfrí. 

Hvernig á að nota?

Taktu einn með þér í sturtuna eða baðið og nuddaðu mjúklega yfir blauta húð, okkur finnst gott að brjóta kubbinn upp í lófanum fyrst með smá vatni. Einbeittu þér að að grófari blettum, eins og olnbogum og hnjám. Við mælum með því að þú notir skrúbbinn tvisvar í viku til að hámarka afraksturinn eða hvenær sem þú þarft á extra dekri að halda.

  • Einn kubbur mun hreinsa og næra allan líkamann 
  • Inniheldur 10 skrúbbandi sykurmola
  • Aðal innihaldsefni eru shea butter og aloe vera
Laust við paraben, súlföt og ofbeldi!

Customer Reviews

Based on 4 reviews
75%
(3)
25%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
N
N.I.
Dásamleg kókoslykt.

Dásamleg kókoslykt.

Á
Á.H.
Mér finnst alltaf gaman að

Mér finnst alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt. Og ákvað að prófa sykurmolaskrúbbinn. Ég elska kókos og kókos lykt. Og èg get svo sannarlega mælt með þessum Skrúbb. Hann er æði og húðin verður silkimjúk. Og lyktin er meiriháttar góð. Og hlakka til að prufa fleiri sykurmolaskrúbba við tækifæri :) Takk fyrir mig :)

þ
þ.I.
Geggjaðir skrúbbar æðisleg lykt en

Geggjaðir skrúbbar æðisleg lykt en lyktin mætti berast betur á líkamann

R
R.S.
Sjúklega góð lykt af þessum!

Sjúklega góð lykt af þessum! Hefur slegið í gegn sem gjöf líka :blush: