


Cell Booster rakakrem
Byltingarkennt rakakrem sem stinnir og lagar. Þetta létta krem stíflar ekki húðina og veitir henni einstaklega góðan raka, á meðan það eykur collagen framleiðslu og teygjanleika. Kremið inniheldur einkaleyfisvarnar peptíðar formúlur, sem stinna og endyrbyggja efstu lög húðarinnar.
- Örvar collagen framleiðslu
- Dregur úr fínum línum
- Stinnir húðina
- Eykur teygjanleika
Aðal innihaldsefni: Pedtide complex
Aqua, Glycerin, C12-15 Alkyl Benzoate,Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate SE,Potassium Cetyl Phosphate, 1,5-Pentanediol,Maltol, Sodium Polyacryloyldimethyl Taurate,Gluconolactone, Polyquaternium-80,Dipeptide Diaminobutyroyl Benzylamide Diacetate,Palmitoyl Tripeptide-5,Palmitoyl Dipeptide-5 Diaminobutyroyl Hydroxythreonine,Palmitoyl Dipeptide-5 Diaminohydroxybutyrate, Sodium Hydroxide.
Skoðaðu úrvalið

Soothing MICELLAR GEL

Cell Booster rakakrem

Niacinamide + rakakrem

Balance 3 rakakrem

Retinol+

Niacinamide+ serum