Skip to main content

BABY Merino Snugglesuit Ullargalli | MILK

19.990 kr

Krúttum upp krílin með þessum merinó ullar draumi!

Í hverju á að vera í dag? Bini er með svarið : kósý og krúttlegur baby ullargalli úr fínustu Merino ull sem þú finnur… 

Hér er mýksti ullargalli sem er hægt að ímynda sér, sem passar að krúttin haldast hlý og notaleg í öllum veðrum. 

Afhverju ættirðu að elska?

Extra mjúkur, laus við ofnæmisvalda, náttúrulega bakteríudrepandi, og svo dásamlega sætur - merino ullin viðheldur góðu hitajafnvægi á barninu þínu og passar upp á að því líði alltaf vel. 

THE FIT...

Gallinn fæst í þremur stærðum, með böndum á hliðunum til að komast í skipti hratt og örugglega, notaleg hetta með dúsk á endanum, og op fyrir hendurnar sem er hægt að opna og loka eftir þörfum. 

Það er líka hægt að opna fyrir fæturnar svo að krílið geti tekið nokkur skref í gallanum (athugið að SMALL gallinn er alveg lokaður fyrir fæturnar). 

 

Fæst í þremur stærðum:

SMALL (0-6 mán) Bringa: 30CM  Lengd: 56CM frá öxl að tá eða að opnun fyrir fót 

MEDIUM (6-18 mán) Bringa: 32CM  Lengd: 67CM frá öxl að tá eða að opnun fyrir fót 

LARGE (18-36 mán) Bringa: 34CM  Length: 75CM t frá öxl að tá eða að opnun fyrir fót 

ATHUGIÐ að stærðir eru ágætlega stórar 

 

LOVE ME...

100% ull og náttúrulega bakteríudrepandi og hrindir frá óhreinindum, þurrkið af minniháttar óhreinindi með rökum klút og takmarkið þvott eins og hægt er.

Ullin sér að mestu um sig sjálf og passar þannig að hún viðhaldi gæðum. Þvoið á viðkvæmu ullarprógrammi með köldu vatni, og með þvottaefni fyrir ull. Mótið og lagið á meðan gallinn er rakur og leggið til þerris (ekki á heitan ofn).

Gallarnir koma í sætum BINIBAMBA taupokum, tilbúnir til að gefa!


 

KARFAN ÞÍN

Úbs, það er ekkert í körfunni þinni!
Smelltu hér til að halda áfram að versla.
x