Augngríma - gull

2.990 kr 

Æj, þessi vara er uppseld í augnablikinu!

Lokaðu á áreiti heimsins og nældu þér í gæða svefn, þú átt það skilið ...

 • Mjúkt satínefni sem liggur þægilega á augunum
 • Einföld teygja heldur grímunni á sínum stað en skilur ekki eftir sig teygjufar 

FRÍ SENDING Á ÞESSARI VÖRU

Afhverju að nota augngrímu?

  • Íslendingar þekkja vel árstíðabundna dagsbirtu. Eins og það er yndislegt og nærandi að fá kvöldsólina og ilminn af gróðrinum yfir mitt árið, þá er mikilvægt að halda sinni svefnrútinu til að hámarka vellíðanina. Svefngríman kemur þar vel að notum.
  • Hvort sem þú vilt fá sem bestan nætursvefn fyrir annasaman dag eða fullkomna fegurðarblundinn þinn, þá eru svefngrímurnar ,,must have’’ í verkfæratösku ofurkonunnar.


  Á bakvið vöruna

  • Hannað og handunnið af slóvenska fatahönnuðinum Eli Evelina í stúdíóinu hennar í Ljubljana
  • Eli þekkir það vel að vera upptekin og framadrifin kona. Líkt og við er hún þó meðvituð um mikilvægi þess að fá sem mest út úr þeim tíma sem frátekinn er fyrir okkur sjálfar
  • Sá tími ætti að snúast um að hámarka vellíðan. Það er dásamleg tilfinning að láta amstur dagsins líða úr sér heima í notalegu umhverfi sjálfsskapaðs hreiðurs

  ,,Must have’’ í verkfæratösku ofurkonunnar