11.990 kr
Æj, þessi vara er uppseld í augnablikinu!




Nálarúllusett fyrir andlit og líkama, inniheldur allt sem þú þarft fyrir ,,derma rolling'' heima, til að fá húðina til að ljóma frá toppi til táar. Skiptu um haus á handfanginu eftir því hvaða líkamspart þú ert að vinna á. Allir hausarnir eru úr extra fíngerðum, ryðfríum stál nálum.
Settið inniheldur :
- 1x Handfang
- 1x Body Head ( 1,200 nálar 0.25mm að lengd)
- 1x Face Head (600 nálar, 0.20mm að lengd)
- 1x Eyes/ Lips Head ( 240 nálar, 0.20mm að lengd)
- Hvernig á að nota
- Hvernig á að þrífa
-
•Rúllaðu varlega yfir húðina, lágrétt, lóðrétt og á hlið.
•Notaðu viðeigandi rúllu á andlit, kinnar, varir, enni og háls.
•Notaðu einu sinni til tvisvar í viku fyrir bestan árangur.
•Skiptu út notuðum nálahausum einu sinni í mánuði (hægt að kaupa sér áfyllingarpakka).
-
•Sótthreinsaðu rúllurnar eftir hverja notkun með því að leggja rúlluhausinn í soðið vatn eða 91% alkóhól í fimm mínutur. •Leyfðu rúllunum að þorna áður en þú setur þær í geymsluboxið. •Geymdu rúllurnar alltaf í lokuðu boxinu til að tryggja hreinlæti og öryggi.











