VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN OKKAR FAXAFENI 10
Vitalizing
Vitalizing er fullkomin sería af húðvörum fyrir þá sem finnst húðin vera þreytt og svolítið sljó. Er með endurlífgandi krækiberjaþykkni sem rauðan þráð í gegnum allar vörurnar sem vernda húðina á upplífgandi hátt.
Ilmur sem örvar skynfærin með framandi keim af ananas og ferskju ásamt mjúkum keim af möndlu og vanillu.